top of page

Undirstöður í Baptiste Yoga

  • Ertu ný eða nýr og langar að læra góðan jógagrunn til að byggja á?

  • Ertu að gera það sama aftur og aftur á dýnunni og hættur að vaxa?

  • Ertu óviss með uppsetningu á stöðum og opin fyrir nýrri vídd í jógaiðkuninni þinni?

Þá er þessi vinnustofa fyrir þig! Komdu út fyrir hefðbundna tíma og fáðu leiðbeiningar í minni hóp um stöðurnar og tilgang þeirra.


Í undirstöðum 1 verður farið í svokallaðar Foundations og Flow. Við munum stúdera grunnstöðurnar í Journey into Power flæðinu út frá mismunandi iðkendum og getustigi.


Stöðurnar sem litið verður á eru:

  • Downward facing dog (Niður-hundur)

  • Plank pose (Plankinn)

  • Chattarunga (armbeygja)

  • Upward facing dog (Upp-hundur)

  • Chair-pose (stóllinn)

  • Mountain Pose (Fjallið)

  • Warrior 1 (Stríðsmaður 1)


Verð: 9.900 kr.

Tímasetning: 16. september kl. 19:30 -21:30

Skráning í GLofox appinu eða hér

Kennari: Inga Hrönn Kristjánsdóttir 500 E-RYT og eigandi Iceland Power Yoga

Comments


bottom of page